Sigurður Valur Sigurðsson

Helmingurinn af verkefnum sem berast mér eru storyboard (myndstiklur) teiknuð fyrir kvikmyndir og sjónvarp.... Þau líta út eins og teiknimyndsögur, en þar teikna ég út frá sjónarhorni kvikmyndavélarinnar og reyni ég að sýna þar endanlega útkomu og andrúmslofti myndarinnar.

Ég hef gert nokkuð af útlitsmyndum umferðarmannvirkja fyrir verkfræðistofurnar, Vegagerðina og Reykjavíkurborg. Það sem oftast hefur sést af þeim eru tillögur um Sundabraut, brú og göng. Ég vinn perspectívið oft alfarið í höndunum en geri líka þrívíddarmódel þegar þess þarf.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Sigurður Valur Sigurðsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband